Trapisa 45 er trapisuplata 45mm á hæðina. Trapisa 45 er bæði notuð sem klæðning á veggi og þök og hefur verið vinsæl til notkunar á stærri byggingar eins og til að mynda iðnaðarhúsnæði. Hægt er að nota trapisu 45 bæði sem lárétta og lóðrétta klæðningu þegar klæða skal veggi.

Þegar negla skal þak er mælt með notkun um 12-14 stk. af þaksaum (4,2x60mm) á hvern fermeter. Eins er mælt með 10-12 stk. af nöglum eða skrúfum (4,8x35mm) þegar festa skal bárujárn á veggi.

ATH: Ekki er ráðlagt að nota aluzink á óeinangruð gripahús

Efni Stál
Þykkt 0,4 – 0,5 – 0,6 mm
Tegund Aluzink* – galvaniserað – polyester – plastisol – plexypoly
Málning Polyester, plastisol, plexypoly
  *Ekki er ráðlagt að nota aluzink á óeinangruð gripahús
Efni Ál
 Þykkt 0,7-1,0
 Málning PVDF
 Klæðn.breidd 900 mm
 Notkun Veggklæðningar

Skoðaðu litaúrvalið eftir efnistegund

 
Polyesterhudad-stal05mm-06mm
 
Plexipolyesterterhudad-stal06mm
 
PVDF-Polyesterhudad-Al07mm

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírnet.

Sjá eiginleika mismunandi stáls

Til baka í klæðningar