Límtré Vírnet selur hurðir og hurðabúnað frá Salco í Hollandi fyrir bæði kæliklefa og frystiklefa. Fást hurðirnar ýmist í stöðluðum málum eða eru sérsmíðaðar eftir óskur viðskiptavinarins.  Hægt er að velja um rennihurðir eða hurðir á lömum þar sem einnig er boðið upp á rafdrif, sjálfvirka opnun, læsingar o.fl.

Álbraut rafdrif

Lamahurð Frystiklefa

Uppsetningarleiðbeiningar kæliklefa rennihurð

Frystiklefahurð

KH-1010 hurð

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírnet.