Límtré Vírnet býður upp á fjöldan allan af sléttum plötum úr hinum ýmsu efnum.

Eftirfarandi tegundir eru á lager

Tegund Þykkt í mm. Stærð í m.
Galvaniserað 0,60-3,00 2,50-3,00
Aluzink 0,60-0,80 2,50-3,00
Litað polyester 0,50-0,60 2,50-3,00
Litað plastisol 0,60 2,50-3,00
Litað ál 0,70 2,00-3,00
Ólitað ál 0,75-3,00 2,50-3,00
Ryðfríar 0,80-3,00 2,50-3,00
Messing 0,70-2,00 2,00
Kopar 0,7-1,00 2,00
     

Þar sem lagerhald á mörgum tegundum er á rúllum er mögulegt að útvega plötur í öðrum stærðum en að ofan er talið.

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírnet.