Reynslumiklir rafvirkjar hjá Límtré Vírnet sinna hverskonar nýlögnum og viðhaldi. Áratuga reynsla og þekking þeirra af þjónustu við bæði fyrirtæki og einstaklinga gerir það að verkum að smávægilegar lagfæringar jafnt sem nýlagnir í heil hús ganga hratt og vel fyrir sig.

Vörur

Helstu vörur í rafmagnsdeild eru:
 Festiefni Perur Lampa og lampabúnað
 Kapalgrindur og stokka Rafhlöður Legur
 Kapla Rofa og tengla Töflubúnað
 Klær og hulsur Tengibúnað Rafmagnsvíra
 Lagnaefni TV 

Viðgerðarþjónusta

Rafvirkjar fyrirtækisins sinna einnig viðgerðum á heimilistækjum og eru viðurkenndir þjónustuaðilar fyrir ELKO og Heimilistæki.

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírnet.