Blikksmiðja Límtré Vírnet byggir á gömlum grunni en fyrirrennari hennar er Blikksmiðja Magnúsar Thorvaldssonar sem stofnuð var 1967. Verkefnin sem leyst eru í blikksmiðjunni hafa tekið nokkrum breytingum í áranna rás, en áherslan er ávallt á að sinna viðskiptavinum vel og leysa verkefnin á sem hagstæðastan hátt.

Meðal helstu verkefna og hluta í smíði eru:
 Utanhússklæðningar  Dyrastál
 Lofttúður  Hitaelement
 Kassar  Ýmiss sérsmíði
 Veðurhlífar  Þakrennur og niðurföll
 Ýmsa frágangslista  Loftræstingar
 og margt fleira

 

Verkefni blikksmiða eru margvísleg og eru jafnt unnin inni í smiðju sem úti hjá viðskiptavinum. Að auki fer fram öll almenn efnissala.

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírnet.