Límtré Vírnet býður upp á ýmsar gerðir fylgihluta fyrir steypuvinnuna. Vöruúrvalið má sjá hér að neðan.

STÓLALENGJUR (AL/1)
stólalengjur, stólalengja, kambstál
Heiti Stærð hulu Lengd metrar í búnti
AL 20/1 20 mm 200 cm 100 m
AL 30/1 30 mm 200 cm 100 m
AL 40/1 40 mm 200 cm 60 m
AL 50/1 50 mm 200 cm 60 m
STEYPUSTÓLAR MEÐ KLEMMU (ASK)
STEYPUSTÓLAR
Heiti Þvermál járns Stærð hulu Stk. í poka Stk. í sekk
ASK 20 4 – 16 mm 20 mm 500 4000
ASK 25 4 – 16 mm 25 mm 500 3500
ASK 30 4 – 16 mm 30 mm 250 2500
ASK 40 4 – 16 mm 40 mm 250 1250
ASK 50 4 – 16 mm 50 mm 125 1000
ASKM 75 8 – 25 mm 75 mm 250
LÉTTIR STEYPUSTÓLAR MEÐ KLEMMU (ASKS)
steypustólar
Heiti Þvermál járns Stærð hulu Stk. í poka Stk. í sekk
ASKS 20 4 – 20 mm 20 mm 500 4000
ASKS 25 4 – 20 mm 25 mm 500 3500
ASKS 30 4 – 20 mm 30 mm 250 2500
ASKS 40 4 – 20 mm 40 mm 250 1250
ASKS 50 4 – 20 mm 50 mm 125 1000
FJARLÆGÐARSTEINAR MEÐ VÍR (BKD)
Fjarlægðarstólar
Heiti Stærð hulu Breidd Stk. í sekk
BKD 20 – 30 20/25/30 mm 20 mm 500
BKD 35 – 50 35/40/50 mm 24 mm 250
STEYPTIR TAPPAR Í MÓTARÖR (BR ST)
TAPPAR Í MÓTARÖR
Heiti Þvermál Lengd Stk. í poka
BR ST 22 22 mm 20 mm 1000
PVC TAPPAR Í MÓTARÖR (DS)
tappar í mótarör
Heiti Þvermál Passar með Stk. í poka Stk. í sekk
DS 22 22 mm RS 22 500 2500
ÞRÍKANTLISTAR (EL)
þríkantlistar
Heiti Lengd A/B/C Búnt
EL 15 250 cm 15/15/21,5 mm 100 m
EL 20 250 cm 20/20/28,3 mm 100 m
ÞRÍKANTLISTAR M/BRÍK (EL1)
Þríkantslistar
Heiti Lengd A/B/C Búnt
EL 110 250 cm 11/15,5/26 mm 100 m
MÚFFA Á MÓTARÖR (RK)
múffa
Heiti Hæð Notist með Stk. í poka Stk. í sekk
RK 26 15 mm RSR 22/26 250 2500

*Múffur sem notast á enda á mótarörum þegar ætlunin er að loka götum með riffluðum töppum

KLAMSRÖR/MÓTARÖR (RSR)
klamsarör, mótarör
Heiti Lengd Þvermál Búnt
RSR 22/26 200 cm 20 mm 100 m

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírnet