Límtré Vírnet býður upp á niðurklippt og beygt B500NC kambstál með mikla seiglu eða svokallað „Earthquake material“. Járnið kemur í rúllum og er efnið tekið inn í tölvustýrða járnabeygjuvél, beygt og klippt eftir þörfum viðskiptavinarins.

Límtré Vírnet býður upp á eftirfarandi tegundir af kambstáli:
Kambstál 6mm (A-grade)
Kambstál 8mm (C-grade, earthquake material)
Kambstál 10mm (C-grade, earthquake material)
Kambstál 12mm (C-grade, earthquake material)
Kambstál 16mm (Bst 500WR)
Kambstál 20mm (Bst 500WR)
Kambstál 25mm (Bst 500WR)
Kambstál 32mm (Bst 500WR)

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírnet.