Hesthús frá Límtré Vírnet eru góður og hagkvæmur byggingakostur. Límtré sem burðarvirki er hlýlegur og góður kostur og gefur húsinu notalegt yfirbragð. Límtré Vírnet býður einnig sérsmíðaðar hesthúsainnréttingar, sniðnar að þörfum hvers og eins.

Í myndasafni hér að neðan eru sýnd dæmi um þau fjölmörgu hesthús sem Límtré Vírnet hefur byggt á undanförnum árum.

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírnet.

Verkefnin okkar