Gróðurhús frá Límtré Vírnet eru góður og hagkvæmur byggingakostur. Límtré sem burðarvirki er hlýlegur og góður kostur og gefur húsinu notalegt yfirbragð. Uppsetning er einstaklega fljótleg og þægileg.

Gróðurhúsarammar, sem til eru á lager, eru smíðaðir fyrir 5,6 metra breið hús og um 2,7 metra á hæð. Gert er ráð fyrir því að húsin séu klædd með UV-plastdúk. Einnig er hægt að láta sérsmíða ramma fyrir hvern og einn.

Teikning – Þversnið

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírnet.