Fjárhús frá Límtré Vírnet eru traustur og hagkvæmur byggingakostur. Þau henta einkar vel við nútíma fjárbúskap þar sem auðvelt er nýta gjafagrindur í húsunum. Límtré Vírnet hannar húsin eftir þörfum hvers og eins bónda.

Í myndasafni hér að neðan eru sýnd dæmi um þau fjárhús sem byggð hafa verið af Límtré Vírnet undanfarin ár.

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírnet.

Verkefnin okkar