Íþróttahús frá Límtré Vírnet bjóða upp á spennandi og margbrotna byggingamöguleika þar sem sveigjanleiki er mikill og límtré gefur fallegt og notalegt útlit inni í byggingunum. Á undanförum áratugum hefu fyrirtækið framleitt og/eða flutt inn fjöldan allan af íþróttahúsum.

Einnig flytur Límtré Vírnet inn loftræstingar sem henta vel til notkunnar inn í íþróttahús sem og aðrar byggingar.

Í myndasafni hér að neðan eru sýnd dæmi um íþróttahús sem Límtré Vírnet hefur annaðhvort framleitt eða flutt inn.

Nánari upplýsingar veita sölu- og tæknimenn hjá Límtré Vírnet.