Dyraop er alltaf mælt að innan og passa þarf að gera ráð fyrir öllum lögnum eða öðrum hindrunum sem kunna að vera á veggnum til hliðar eða ofan dyraopsins. Einnig þarf að passa að nægilegt frítt rými sé inneftir loftinu í bílskúrnum svo brautakerfið komist fyrir.

Frekari upplýsingar fást hjá sölumönnum
Límtré Vírnet s:412-5350

bilskur_skyringarmynd
  • ( C = Frítt svæði í lofti frá dyravegg )

Slétt

Fulningar

Staðargluggar

Stockton skreyting

Waterford skreyting

Sunray skreyting